Rannsóknir: Hreyfing sjaldnast megrandi

Ekki sóa tímanum: til að léttast er mataræði 100%. Fjöldi rannsókna sýna að hreyfing hefur hamlandi áhrif á flesta sem vilja léttast. Ekki kaupa kort í ræktina til að léttast. Settu frekar alla orkuna í mataræðið. Að borða minna er auðveldasta leiðin. Ekki sóa tímanum í annað. Þá hjálpar að sleppa kolvetnum. Það gerir allt auðveldara.

23270258_10155950029363593_7417891513159162985_o

Hreyfing breytir efnaskiptum. Menn hafa t.d. tilhneygingu til að borða meira.

diet_Baseline2.0

Þótt þú hreyfðir þig eins og keppnisíþróttamaður, væri það samt lítill hluti af heildarorkubrennslunni.

diet_Baseline1.0

Hreyfing er mjög holl. En bara ekki góð leið til að léttast.

diet_Baseline3.0

Það þarf að breyta lýðheilsumarkmiðum til að endurspegla það sem vísindin eru að segja. Þeir sem eru of feitir þurfa að fá rétt skilaboð til að breyta venjum sínum. Ég þekki þetta af eigin raun. Það þarf að segja skýrt að mataræði sé 100%!

diet_Baseline4.0

 

Hreyfing er samt sem áður gríðarlega heilsusamleg og nauðsynleg. Það eina sem hér er verið að leggja til er að við séum ekki að segja feitu fólki að fara að kaupa árskort í ræktina, líkt og hefur verið tilhneging til að gera.

Hér er afar fróðlegt myndband um mikilvægi hreyfingar og hvað hún gerir fyrir heilastarfsemina og vellíðan: https://www.youtube.com/watch?v=DsVzKCk066g

 

 

Heimild: https://www.vox.com/2016/4/28/11518804/weight-loss-exercise-myth-burn-calories

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s