Ferðavenjustjórn

Það er áhugavert en um leið sorglegt að lesa viðhorf sem birtist í skýrslu Samtaka Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu til skipulagsmála.  Þar er títt nefnt að „breyta ferðavenjum fólks“.  Eins og það sé hlutverk stjórnmálamanna að diktera um slíkt.

marmid_um_ferdavenjur

Spurning er hvort það ætti etv. að sleppa því að kjósa Borgarstjórn eða hafa sérstakar kosningar á ‘Ferðavenjustjóra’? Ég er ekki viss um að borgarar séu almennt meðvitaðir um að stjórnmálamenn séu í hroka sínum að taka sér þetta vald.

10 milljarðarnir engu skilað

Þrátt fyrir að búið sé að ráðstafa 10 milljörðum í að ‘breyta ferðavenjum’ með það að markmiði að fá fólk til að hjóla, ganga og taka strætó. Þá hefur það litlu skilað. En menn ætla samt að hala áfram á sömu braut.. eða hjólreiðastíg.. og vona það besta.

aukning_almenningssamgangna

Hérna má sjá hvernig ráðgert er að bílaumferð muni hætta að aukast skynilega í framtíðinni. En gangandi og hjólandi munu tvöfaldast. Vonum að það verði betra veður árið 2030..

hjola_og_ganga

Væri ekki hreinlegra að banna einfaldlega fjölskylubílinn í borginni? Nei, ég segi svona.

Heimild: https://ssh.is/images/stories/Samgongumal/2017_Greinagerd_Umferdarspa_2030_LOKA.pdf

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s