5 nýjir spítalar á nýjum stað (myndasyrpa)

Í Danmörku er verið að byggja nokkra nýja spítala í bæjum sem eru með spítala fyrir. Í stað þess að fara þá leið að plástra verulega við gamla spítalann, er farin sú leið að byggja frá grunni á nýjum stað. Enda er það alkunna að slíkt er fljótt að borga sig. Þessir spítalar þjónusta allir fólksfjölda á við Íslensku þjóðina eða meira. Allir þessir spítalar eru einvörðungu með einstaklingsherbergi (líkt og reyndar með nýbyggingar við LSH). Það er talið nógu hagkvæmt í dag og dregur út smithættu, fyrir utan að auka þjónustustig til muna.

tafla

Hér á eftir fylgja gervihnattamyndir þar sem búið er að merkja með Rauðum hring hvar nýr spítali verður byggður. Þá er merkt með Ljósbláum hring hvar gamli spítalinn er, sá sem verður í einhverjum tilfellum lagður alveg niður.

Herning.PNG

herning2.PNG
Spítalinn í Herning er langt kominn. Enda olnbogarými ágætt fyrir byggingarframkvæmdir.

Hillerod.PNG

NewZealeand
Nýr spítali fyrir N. Sjáland, í Hillerod. Nóg er plássið.

Odense.PNG

Odense2.PNG
Bílastæðahús eru óþörf. Nægt rými á nýja staðnum við Odense.

aarhus.PNG

aarhus2.PNG
Spítalinn í Aarhus verður sá stærsti í Danmörku. Byggingamagn á við meðal þorp. Samt rými til að stækka meira.

aalborg

aalborg2
Mest öll starfsemin á gamla spítalanum fer yfir á þann nýja. Fyrir utan allra nýjustu byggingarnar á gamla staðnum.

Ef við hugsuðum eins og danir..

Rvk.PNG

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s